Greenpeace

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Greenpeace (liðsmenn samtakanna eru kallaðir Grænfriðungar á íslensku) eru ein þekktustu náttúruverndasamtök heims. Þau voru stofnuð í Canada 1971. Samtökin reka skrifstofur í yfir 40 löndum um víða veröld. Þau hafa tekjur sínar af frjálsum framlögum frá um 2,8 milljónum stuðningsaðila að því er talið er en taka ekki við opinberu fé. Á Íslandi eru samtökin kunnust fyrir baráttu sína gegn hvalveiðum Íslendinga og að hafa látið sökkva tveimur hvalveiðiskipum í höfninni í Reykjavík. Paul Watson, skipstjóri samtakanna, er líklega eini einstaklingurinn sem hefur verið lýstur "persona non grata" (óvelkominn einstaklingur) af íslenskum stjórnvöldum.


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina , eða með því að flokka hana betur.