Náttúruvernd
Jump to navigation
Jump to search
Náttúruvernd er sú stefna að vilja vernda náttúruna fyrir óæskilegum áhrifum af athöfnum mannsins.
Á Íslandi hefur menn í seinni tíð sérstaklega greint á um jafnvægið á milli náttúruverndar annars vegar og hins vegar þess að að knýja orkufreka stóriðju með vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum. Til að ná jafnvægi á milli þessara ólíku sjónarmiða hefur Alþingi samþykkt Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.