„Dyrhólaey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
{{landafræðistubbur}}
{{landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Suðurland]]
[[Flokkur:Suðurland]]
[[Flokkur:Strendur Íslands]]
[[Flokkur:Strandlengjur á Íslandi]]


[[de:Dyrhólaey]]
[[de:Dyrhólaey]]

Útgáfa síðunnar 25. mars 2007 kl. 15:07

Dyrhólaey

Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Þessi syðsti oddi landsins dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessu u.þ.b. 120 m háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum. Dyrhólaey var friðlýst árið 1978.

Árið 1910 var byggður viti á eynni, hann var endurbyggður 1927. Hótel Dyrhólaey er skammt frá Vík í Mýrdal.

Tenglar

Snið:Landafræðistubbur