„Nafnorð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Emilianayr (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Tek aftur breytingu 1653788 frá Emilianayr (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 9: Lína 9:


Í orðabókum eru '''[[kennifall|kenniföll]]''' nafnorða jafnan uppgefin, en það eru þau föll sem mestu máli skipta við fallbeygingu; [[nefnifall]] [[eintala|eintölu]], [[eignarfall]] eintölu og nefnifall [[fleirtala|fleirtölu]] Dæmi; '''hestur, -s, -ar''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''hestur - hests - hestar''. og '''gestur, -s, -ir''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''gestur - gests - gestir''.
Í orðabókum eru '''[[kennifall|kenniföll]]''' nafnorða jafnan uppgefin, en það eru þau föll sem mestu máli skipta við fallbeygingu; [[nefnifall]] [[eintala|eintölu]], [[eignarfall]] eintölu og nefnifall [[fleirtala|fleirtölu]] Dæmi; '''hestur, -s, -ar''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''hestur - hests - hestar''. og '''gestur, -s, -ir''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''gestur - gests - gestir''.

Nafnorð er uppáhalds orðflokkurinn hennar Júlíu nótt


Talað er um '''[[sterkt nafnorð|sterk]]''' og '''[[veikt nafnorð|veik]]''' no. eftir endingum þeirra eignarfalli eintölu; sterk no. enda á [[samhljóð]]a í ef. et. (''s'' eða ''r''), t.d. ''hestur/hests'', en veik no. enda á [[sérhljóð]]a í ef. et., t.d. ''bóndi/bónda''. Síðan má greina veika og sterka beygingu nánar eftir kyni:
Talað er um '''[[sterkt nafnorð|sterk]]''' og '''[[veikt nafnorð|veik]]''' no. eftir endingum þeirra eignarfalli eintölu; sterk no. enda á [[samhljóð]]a í ef. et. (''s'' eða ''r''), t.d. ''hestur/hests'', en veik no. enda á [[sérhljóð]]a í ef. et., t.d. ''bóndi/bónda''. Síðan má greina veika og sterka beygingu nánar eftir kyni:

Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2019 kl. 23:30

Nafnorð (skammstafað sem no.) eru orð sem notuð eru yfir einstaklinga, staði eða atburði, hugmyndir o.fl. Þau skiptast í tvo undirflokka, sérnöfn og samnöfn.

Anna Pála er þekkt fyrir að hafa buið til nafnorð.

Nafnorð eru fallorð[1] og hafa því kyn, tölu og fall. Fáein nafnorð eru aðeins til í einni tölu, t.d. orðstír (et.), mjólk (et.), dyr (ft.) buxur (ft.). Nafnorð eru ýmist ákveðin þegar þau standa með greini (t.d. fjallið), eða óákveðin þegar þau standa án greinis (t.d. fjall).

Fallbeyging

Í orðabókum eru kenniföll nafnorða jafnan uppgefin, en það eru þau föll sem mestu máli skipta við fallbeygingu; nefnifall eintölu, eignarfall eintölu og nefnifall fleirtölu Dæmi; hestur, -s, -ar sem gefur til kynna fallbeyginguna hestur - hests - hestar. og gestur, -s, -ir sem gefur til kynna fallbeyginguna gestur - gests - gestir.

Talað er um sterk og veik no. eftir endingum þeirra eignarfalli eintölu; sterk no. enda á samhljóða í ef. et. (s eða r), t.d. hestur/hests, en veik no. enda á sérhljóða í ef. et., t.d. bóndi/bónda. Síðan má greina veika og sterka beygingu nánar eftir kyni:

Kyn Kk. Kvk. Hk.
Beyging Veik Sterk Veik Sterk Veik Sterk
Tala et./ft. et./ft. et./ft. et./ft. et./ft. et./ft.
Endingar í ef. et. og nf. ft. -a/-ar (hani)
-a/-ur (nemandi)
-s/-ar (hestur)
-s/-ir (gestur)
-ar/-ir (staður)
-ar/-ar (höfundur)
-u/-ur (vísa)
-i/ar (lygi)
-ar/-ar (skál)
-ar/-ir (mynd)
-ar/-ur (bók)
-a/-u (auga) -s/- (borð)

Taflan sýnir endingar kennifalla nafnorða og falla flest nafnorð undir þessa flokkun en þó ekki öll, t.d sykur, gleði o.fl. Óreglulega beygingu hafa sex sterk karlkynsorð; faðir, bróðir, vetur, fótur, fingur og maður. Nokkur sterk kvenkynsorð hafa einnig óreglulega beygingu; hönd, kýr, ær, sýr, mús, lús, móðir, dóttir, systir, mær (mey).

Stofn nafnorðs er sá orðhluti þess sem er sameiginlegur öllum föllum. T.d. er orðhlutinn hest stofn orðsins hestur eins og sést af fallbeygingunni; hest-ur, hest-, hest-i, hest-s.

Tengt efni

Heimildir

  • Björn Guðfinnson (án árs). Íslensk málfræði. Námsgagnastofnun.
  • Þórunn Blöndal (1985). Almenn málfræði. Mál og menning.

Tilvísanir

  1. Hugtakaskýringar - Málfræði

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu