„Ofbeldi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.51 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.135.115
Merki: Afturköllun
Leiðrétti innsláttarvillu: meiðlsa =>meiðsla
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1: Lína 1:
'''Ofbeldi''' er „viljandi notkun krafts eða valds, annaðhvort hótuð eða raunveruleg, gegn sjálfum sér, öðrum einstaklingi, eða hópi eða samfélagi, sem leiðir til eða er líkleg til að leiða til meiðlsa, dauða, sálfræðilegs skaða, vanþroskunar eða sviptingar“.<ref name="who.int">Krug et al., [http://www.who.int/violence_injury_prevention/violence/world_report/en/ "World report on violence and health"], World Health Organization, 2002.</ref> [[Velferðarráðuneyti Íslands]] skiptir ofbeldi í fjóra aðalflokka: [[líkamslegt ofbeldi]], [[tilfinningalegt ofbeldi]], [[vanræksla]] og [[kynferðislegt ofbeldi]].<ref name="velferðar">{{vefheimild|url=http://www.velferdarraduneyti.is/media/Gedskyrsla/55kafli.pdf|titill=Ofbeldi of afleiðingar þess|árskoðað=2014|mánuðurskoðað=7. júní}}</ref> Afleiðingar ofbeldis skipast í skammtíma- og langtímaafleiðingar en eru meðal annars minnkaður möguleiki til að gleðjast, hegðunarvandamál, lélegt [[sjálfstraust]], erfiðleikar í að trausta öðrum og erfiðleikar í námi.<ref name="velferðar" />
'''Ofbeldi''' er „viljandi notkun krafts eða valds, annaðhvort hótuð eða raunveruleg, gegn sjálfum sér, öðrum einstaklingi, eða hópi eða samfélagi, sem leiðir til eða er líkleg til að leiða til meiðsla, dauða, sálfræðilegs skaða, vanþroskunar eða sviptingar“.<ref name="who.int">Krug et al., [http://www.who.int/violence_injury_prevention/violence/world_report/en/ "World report on violence and health"], World Health Organization, 2002.</ref> [[Velferðarráðuneyti Íslands]] skiptir ofbeldi í fjóra aðalflokka: [[líkamslegt ofbeldi]], [[tilfinningalegt ofbeldi]], [[vanræksla]] og [[kynferðislegt ofbeldi]].<ref name="velferðar">{{vefheimild|url=http://www.velferdarraduneyti.is/media/Gedskyrsla/55kafli.pdf|titill=Ofbeldi of afleiðingar þess|árskoðað=2014|mánuðurskoðað=7. júní}}</ref> Afleiðingar ofbeldis skipast í skammtíma- og langtímaafleiðingar en eru meðal annars minnkaður möguleiki til að gleðjast, hegðunarvandamál, lélegt [[sjálfstraust]], erfiðleikar í að trausta öðrum og erfiðleikar í námi.<ref name="velferðar" />


Um allan heim deyja 1,6 milljón fórnarlömb ofbeldis á hverju ári: 50% vegna [[sjálfsmorð]]s, 35% vegna [[manndráp]]s og 12% voru bein afleiðing [[stríð]]s eða annarra átaka. Áætlað er að 60,9 af hverjum 100.000 [[Afríka|Afríkubúum]] deyja á hverju ári vegna ofbeldis.<ref name="awake">awake Aug 8/05 pp. 4-7</ref> Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] deyja tíu börn á hverjum degi vegna byssuofbeldis.<ref name="awake" /> Ofbeldi leiðir til tuga spítalainnlagna, hundraða heimsókna til slysadeilda og þúsunda funda með læknum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.who.int/topics/global_burden_of_disease/en/|titill=Global Burden of Disease|útgefandi=World Health Organization|ár=2008|árskoðað=2014|mánuðrskoðað|7. júní}}</ref> Í mörgum tilfellum er hægt að koma í veg fyrir ofbeldi.
Um allan heim deyja 1,6 milljón fórnarlömb ofbeldis á hverju ári: 50% vegna [[sjálfsmorð]]s, 35% vegna [[manndráp]]s og 12% voru bein afleiðing [[stríð]]s eða annarra átaka. Áætlað er að 60,9 af hverjum 100.000 [[Afríka|Afríkubúum]] deyja á hverju ári vegna ofbeldis.<ref name="awake">awake Aug 8/05 pp. 4-7</ref> Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] deyja tíu börn á hverjum degi vegna byssuofbeldis.<ref name="awake" /> Ofbeldi leiðir til tuga spítalainnlagna, hundraða heimsókna til slysadeilda og þúsunda funda með læknum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.who.int/topics/global_burden_of_disease/en/|titill=Global Burden of Disease|útgefandi=World Health Organization|ár=2008|árskoðað=2014|mánuðrskoðað|7. júní}}</ref> Í mörgum tilfellum er hægt að koma í veg fyrir ofbeldi.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2018 kl. 21:25

Ofbeldi er „viljandi notkun krafts eða valds, annaðhvort hótuð eða raunveruleg, gegn sjálfum sér, öðrum einstaklingi, eða hópi eða samfélagi, sem leiðir til eða er líkleg til að leiða til meiðsla, dauða, sálfræðilegs skaða, vanþroskunar eða sviptingar“.[1] Velferðarráðuneyti Íslands skiptir ofbeldi í fjóra aðalflokka: líkamslegt ofbeldi, tilfinningalegt ofbeldi, vanræksla og kynferðislegt ofbeldi.[2] Afleiðingar ofbeldis skipast í skammtíma- og langtímaafleiðingar en eru meðal annars minnkaður möguleiki til að gleðjast, hegðunarvandamál, lélegt sjálfstraust, erfiðleikar í að trausta öðrum og erfiðleikar í námi.[2]

Um allan heim deyja 1,6 milljón fórnarlömb ofbeldis á hverju ári: 50% vegna sjálfsmorðs, 35% vegna manndráps og 12% voru bein afleiðing stríðs eða annarra átaka. Áætlað er að 60,9 af hverjum 100.000 Afríkubúum deyja á hverju ári vegna ofbeldis.[3] Í Bandaríkjunum deyja tíu börn á hverjum degi vegna byssuofbeldis.[3] Ofbeldi leiðir til tuga spítalainnlagna, hundraða heimsókna til slysadeilda og þúsunda funda með læknum.[4] Í mörgum tilfellum er hægt að koma í veg fyrir ofbeldi.

Tengt efni

Heimildir

  1. Krug et al., "World report on violence and health", World Health Organization, 2002.
  2. 2,0 2,1 „Ofbeldi of afleiðingar þess“ (PDF). Sótt 7. júní 2014.
  3. 3,0 3,1 awake Aug 8/05 pp. 4-7
  4. „Global Burden of Disease“. World Health Organization. 2008. Sótt 2014.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.