Manndráp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Manndráp er lögfræðilegt orð fyrir dráp manns sem er talið að vera minna vítavert en morð. Lögin aðgreina gráðu glæparefsinæmis með brotavilja (lat. mens rea). Til að fremja morð þarf hugarástandið að vera illgirnilegt, en til að fremja manndráp má benda til ólíkra aðstæðna.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.