„Kaliforníuháskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Casecrer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
INeverCry (spjall | framlög)
m (GR) File renamed: File:Uc irvine8300001.jpgFile:UC Irvine Reines Hall.jpg File renaming criterion #2: To change from a meaningless or ambiguous name to a name that describes what the image partic...
Lína 21: Lína 21:
Mynd:Berkeley glade afternoon.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Berkeley]]
Mynd:Berkeley glade afternoon.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Berkeley]]
Mynd:UC Davis Mondavi Center.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Davis|Davis]]
Mynd:UC Davis Mondavi Center.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Davis|Davis]]
Mynd:Uc irvine8300001.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Irvine|Irvine]]
Mynd:UC Irvine Reines Hall.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Irvine|Irvine]]
Mynd:RHall.JPG|[[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|Los Angeles]]
Mynd:RHall.JPG|[[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|Los Angeles]]
Mynd:Ucmerced_sciengbldg_20060130.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Merced|Merced]]
Mynd:Ucmerced_sciengbldg_20060130.jpg|[[Kaliforníuháskóli í Merced|Merced]]

Útgáfa síðunnar 13. september 2016 kl. 21:24

The seal of the University of California 1868
The seal of the University of California 1868
Hilgard Hall í Berkeley

Kaliforníuháskóli (e. University of California eða UC) er ríkisrekið háskólakerfi í Kaliforníu í Bandaríkjunum Auk Kaliforníuháskóla eru tveir aðrir ríkisreknir háskólar í Kaliforníu en þeir eru Ríkisháskólinn í Kaliforníu (e. California State University) Alþýðuháskólar Kaliforníu (e. California Community Colleges system). Í raun samanstendur hver þessara stofnana af mörgum háskólum sem njóta nokkurs sjálfstæðis. Í Kaliforníuháskóla eru skráðir nemendur rúmlega 191 þúsund talsins.

Fyrsti háskólinn sem tilheyrir Kaliforníuháskóla var Kaliforníuháskóli í Berkeley, sem var stofnaður árið 1868 en nýjasti skólinn og sá tíundi í röðinni er Kaliforníuháskóli í Merced, sem tók til starfa haustið 2005. Í öllum skólunum tíu sem mynda Kaliforníuháskóla er boðið upp á |bæði grunnnám og framhaldsnám, nema í Kaliforníuháskóla í San Francisco þar sem einungis er boðið upp á framhaldsnám og nám í lækna- og heilbrigðisvísindum og í Lagaskólanum í Hastings sem býður einungis upp á nám í lögfræði.

Skólarnir sem mynda Kaliforníuháskóla eru (auk Lagaskólans í Hastings):

Myndasafn

Tengt efni

Tenglar