Kaliforníuháskóli í Santa Barbara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The seal of the University of California 1868
The seal of the University of California 1868
Storke Tower í Santa Barbara.

Kaliforníuháskóli í Santa Barbara (e. University of California, Santa Barbara, UC Santa Barbara eða UCSB) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla.

Tæplega 1100 háskólakennarar starfa við skólann en tæplega 20 þúsund nemendur stunda þar nám.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]