Kaliforníuháskóli í Santa Cruz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seal of The University of California, Santa Cruz
Seal of The University of California, Santa Cruz
Loftmynd af Kaliforníuháskóla í Santa Cruz

Kaliforníuháskóli í Santa Cruz (e. University of California, Santa Cruz, UC Santa Cruz eða UCSC) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Santa Cruz í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Skólinn var stofnaður árið 1965.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]