„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:


Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref>
Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref>

Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2912 Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>


=Tilvísanir=
=Tilvísanir=

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2016 kl. 13:35

Evrópulerki

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Pinophyta
Flokkur: Pinopsida
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Pinaceae
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. decidua

Tvínefni
Larix decidua
Mill.
Útbreiðsla.
Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík
Barr og köngull

Evrópulerki (fræðiheiti:Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð.

Á Íslandi

Á Íslandi vex það vel og betur en rússalerki/síberíulerki. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. [1]

Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, Hallormsstaðaskógi, sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í Dýrafirði og á Akureyri. [2] Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í Hólavallakirkjugarði, var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. [3]

Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). [4]

Tilvísanir

  1. http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/
  2. http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555
  3. http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018
  4. Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.