„Ólafur Olavius“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur Ólafsson''' (eða '''Ólafur Olavius''') ([[1741]]-[[1788]]) var [[rithöfundur]], útgefandi og fræðimaður. Hann var lengstum búsettur í [[Danmörk]]u.
'''Ólafur Ólafsson''' (eða '''Ólafur Olavius''') ([[1741]]-[[1788]]) var [[rithöfundur]], útgefandi og fræðimaður. Hann var lengstum búsettur í [[Danmörk]]u.


Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]]. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að þeirra tíma sið lærðra manna. Ingibjörg, systir Olaviusar var amma [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. Olavius brautskráðist úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og réðst til læknanáms hjá [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], landlækni [[1762]]. Hann hóf Háskólanám í [[Kaupmannahöfn]] [[1765]]. Hann brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið [[1768]].
Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]]. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að lærðra manna sið þeirra tíma. Olavius brautskráðist úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og réðst til læknanáms hjá [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], landlækni [[1762]]. Hann hóf Háskólanám í [[Kaupmannahöfn]] [[1765]] og brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið [[1768]].


Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði athafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru ''[[Ökonomisk Rejse i giennem Island]]'', þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda [[Lærmdómslistafélagið|Lærdómslistafélagsins]]. Hann stofnaði og prentsmiðju í [[Hrappsey]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirð]]i sem var fyrsta prentsmiðja á landinu sem fékkst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.
Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði athafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru ''[[Ökonomisk Rejse i giennem Island]]'', þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda [[Lærmdómslistafélagið|Lærdómslistafélagsins]]. Hann stofnaði og prentsmiðju í [[Hrappsey]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirð]]i sem var fyrsta prentsmiðja á landinu sem fékkst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.

Ingibjörg, systir Olaviusar var amma [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta.


{{Stubbur|æviágrip|Ísland}}
{{Stubbur|æviágrip|Ísland}}

Útgáfa síðunnar 3. nóvember 2015 kl. 11:41

Ólafur Ólafsson (eða Ólafur Olavius) (1741-1788) var rithöfundur, útgefandi og fræðimaður. Hann var lengstum búsettur í Danmörku.

Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í Norður-Ísafjarðarsýslu. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að lærðra manna sið þeirra tíma. Olavius brautskráðist úr Skálholtsskóla og réðst til læknanáms hjá Bjarna Pálssyni, landlækni 1762. Hann hóf Háskólanám í Kaupmannahöfn 1765 og brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið 1768.

Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði athafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru Ökonomisk Rejse i giennem Island, þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda Lærdómslistafélagsins. Hann stofnaði og prentsmiðju í Hrappsey á Breiðafirði sem var fyrsta prentsmiðja á landinu sem fékkst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.

Ingibjörg, systir Olaviusar var amma Jóns Sigurðssonar forseta.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.