„Mark Hamill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Hamill, Mark]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Hamill, Mark]]
[[Flokkur:Star Wars]]
[[Flokkur:Stjörnustríð]]
{{fe|1951|Hamill, Mark}}
{{fe|1951|Hamill, Mark}}

Útgáfa síðunnar 21. maí 2015 kl. 16:51

Hamill, 2010

Mark Richard Hamill (f. 25. september, 1951) er bandarískur kvikmynda-, sjónvarps- og raddleikari. Auk þess að hafa skrifað, framleitt og leikstýrt.

Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í fyrstu Star Wars kvikmyndinni frá árinu 1977 sem og tveim framhaldsmyndum hennar, The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Eins hefur hann ljáð persónum eins og Joker rödd sína í ýmsum Batman teiknimyndum.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.