„Arabískt letur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við af:Arabiese alfabet
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 102 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8196
Lína 264: Lína 264:
[[Flokkur:Arabískt stafróf| ]]
[[Flokkur:Arabískt stafróf| ]]
[[Flokkur:Stafróf]]
[[Flokkur:Stafróf]]

[[af:Arabiese alfabet]]
[[als:Arabisches Alphabet]]
[[an:Alfabeto arabe]]
[[ar:أبجدية عربية]]
[[arc:ܐܠܦܒܝܬ ܥܪܒܝܐ]]
[[arz:حروف عربى]]
[[ast:Alfabetu árabe]]
[[az:Ərəb əlifbası]]
[[bar:Arabisches Alphabet]]
[[be:Арабскі алфавіт]]
[[be-x-old:Арабскі альфабэт]]
[[bg:Арабска азбука]]
[[bjn:Abjad Arap]]
[[bn:আরবি লিপি]]
[[br:Lizherenneg arabek]]
[[bs:Arapsko pismo]]
[[ca:Alfabet àrab]]
[[ceb:Sulat Inarabigo]]
[[ckb:ئەلفوبێی عەرەبی]]
[[cs:Arabské písmo]]
[[cv:Арап çырăвĕ]]
[[cy:Yr wyddor Arabeg]]
[[da:Arabiske alfabet]]
[[de:Arabisches Alphabet]]
[[diq:Alfabeyê Erebki]]
[[el:Αραβικό αλφάβητο]]
[[en:Arabic alphabet]]
[[eo:Araba alfabeto]]
[[es:Alfabeto árabe]]
[[et:Araabia kiri]]
[[eu:Arabiar alfabeto]]
[[fa:الفبای عربی]]
[[fi:Arabialainen kirjaimisto]]
[[fr:Alphabet arabe]]
[[frr:Araabisk alfabeet]]
[[ga:Aibítir Arabach]]
[[gan:阿拉伯字母]]
[[gd:Aibidil Arabach]]
[[gl:Alfabeto árabe]]
[[gv:Abbyrlhit Arabagh]]
[[he:אלפבית ערבי]]
[[hi:अरबी लिपि]]
[[hr:Arapsko pismo]]
[[hu:Arab írás]]
[[hy:Արաբական այբուբեն]]
[[ia:Alphabeto arabe]]
[[id:Abjad Arab]]
[[io:Araba alfabeto]]
[[it:Alfabeto arabo]]
[[ja:アラビア文字]]
[[jv:Aksara Arab]]
[[ka:არაბული დამწერლობა]]
[[kab:Agemmay aɛrab]]
[[kk:Араб жазуы]]
[[ko:아랍 문자]]
[[krc:Араб алфавит]]
[[ku:Alfabeya erebî]]
[[la:Abecedarium Arabicum]]
[[lez:Араб алфавит]]
[[lt:Arabų raštas]]
[[lv:Arābu alfabēts]]
[[mk:Арапска азбука]]
[[ml:അറബി ലിപി]]
[[mn:Араб үсэг]]
[[mr:अरबी वर्णमाला]]
[[ms:Abjad Arab]]
[[nl:Arabisch alfabet]]
[[nn:Det arabiske alfabetet]]
[[no:Det arabiske alfabetet]]
[[oc:Alfabet arabi]]
[[pa:ਅਰਬੀ ਲਿਪੀ]]
[[pcd:Abjad arabe]]
[[pl:Alfabet arabski]]
[[pnb:عربی الفابٹ]]
[[pt:Alfabeto árabe]]
[[qu:Arabya siq'i llumpa]]
[[ro:Alfabetul arab]]
[[roa-tara:Alfabbète àrabe]]
[[ru:Арабское письмо]]
[[rue:Арабскый алфавіт]]
[[sh:Arapsko pismo]]
[[simple:Arabic alphabet]]
[[sk:Arabské písmo]]
[[sl:Arabska abeceda]]
[[sq:Shkrimi arab]]
[[sr:Арапско писмо]]
[[sv:Arabiska alfabetet]]
[[sw:Herufi za Kiarabu]]
[[ta:அரபு எழுத்துமுறை]]
[[tg:Ҳуруфи арабӣ]]
[[th:อักษรอาหรับ]]
[[tl:Sulat Arabo]]
[[tr:Arap alfabesi]]
[[tt:Ğäräp älifbası]]
[[uk:Арабське письмо]]
[[ur:عربی حروف تہجی]]
[[vi:Bảng chữ cái Ả Rập]]
[[wa:Alfabet arabe]]
[[war:Inarabo nga Agi]]
[[yi:אראבישער אלפאבעט]]
[[zh:阿拉伯字母]]
[[zh-yue:阿剌伯字母]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 02:27

Arabískt letur er skrifmál sem er notað til að skrifa ýmis tungumál í Asíu og Afríku, svo sem arabísku, farsí og úrdú. Það er næstútbreiddasta letur heims á eftir því latnseska.

Arabíska stafrófið var fyrst notað til þess að skrifa texta á arabísku, meðal annars Kóraninn, trúarrit íslamstrúar. Arabíska stafrófið breiddist út með íslam. Þegar arabíska stafrófið var tekið til þess að skrifa önnur tungumál en arabísku voru ýmsir nýir stafir teknir inn eftir þörfum.

Arabísk letur er skrifað frá hægri til vinstri, með tengiskrift, og það inniheldur 28 grunnstafi (arabíska stafrófið). Það er skilgreint sem abdsjad vegna þess að stuttir sérhljóðar eru sjaldnast skrifaðir.

Arabíska stafrófið

Arabíska stafrófið hefur 28 bókstafi. Önnur tungumál sem tekið hafa upp sama letur hafa bætt við aukastöfum og breytt hljóðum þeirra lítilega.

Bókstafir hafa mismunandi útlit eftir því hvaða stafir koma á undan og á eftir. Sumir stafir tengjast aldrei öðrum megin.

Stök mynd Frummynd Miðmynd Lokamynd Nafn Alg. rómv. IPA
أ, إ, ؤ, ئ
hamza [ʔ]
’alif ā [aː]
bā’ b [b]
tā’ t [t]
thā’ th [θ]
jīm j [ʤ]
ḩā’ [ħ]
khā’ kh [x]
dāl d [d]
dhāl dh [ð]
rā’ r [r]
zāy z [z]
sīn s [s]
shīn sh [ʃ]
şād ş [sˁ]
ﺿ ḑād [dˁ], [ðˤ]
ţā’ ţ [tˁ]
z̧ā’ [zˁ], [ðˁ]
‘ayn [ʔˤ]
ghayn gh [ɣ]
fā’ f [f]
qāf q [q]
kāf k [k]
lām l [l]
mīm m [m]
nūn n [n]
hā’ h [h]
wāw w [w]
yā’ y [j]

Stílbrigði

Arabíska letrið hefur mörg mismunandi stílbrigði, þar á meðal:

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG