„Úrbínó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Urbino
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Urbino
Lína 42: Lína 42:
[[sh:Urbino]]
[[sh:Urbino]]
[[sk:Urbino]]
[[sk:Urbino]]
[[sl:Urbino]]
[[sr:Урбино]]
[[sr:Урбино]]
[[sv:Urbino]]
[[sv:Urbino]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2010 kl. 13:50

Endurreisnarborgin Úrbínó

Úrbínó er víggirt borg í héraðinu Marke á Ítalíu, suðvestan við höfuðstað héraðsins, Pesaró. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO vegna ríkulegra minja frá endurreisnartímanum, einkum frá þeim tíma þegar Friðrik frá Montefeltro ríkti yfir borginni 1444 til 1482. Úrbínóháskóli var stofnaður 1506.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.