„Föstudagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:جمعہ
Lína 104: Lína 104:
[[pa:ਸ਼ੁੱਕਰਵਾਰ]]
[[pa:ਸ਼ੁੱਕਰਵਾਰ]]
[[pl:Piątek]]
[[pl:Piątek]]
[[pnb:جمعہ]]
[[pnt:Παρασκευήν]]
[[pnt:Παρασκευήν]]
[[pt:Sexta-feira]]
[[pt:Sexta-feira]]

Útgáfa síðunnar 15. september 2009 kl. 17:45

Föstudagur er 6. dagur vikunnar. Dagurinn er á eftir fimmtudegi en á undan laugardegi. Nafnið er dregið af því, að þennan dag skyldi fólk fasta á kjöt. Dagurinn er seinasti almenni vinnudagur vikunnar. Til forna var dagurinn kenndur við Frey og hét Freysdagur. Það nafn sést enn þá í dönsku, ensku og þýsku: Fredag, Friday og Freitag.

Mannætan í sögu Daniels Defoe um Róbinson Krúsó hét Friday, sem var íslenskað sem Frjádagur.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu