„Fylki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Orðið '''fylki''' á íslensku er notað yfir tvær mjög ólíkar [[stjórskipulag|stjórskipulegar]] einingar í erlendum samfélögum:
<onlyinclude>'''Fylki''' er [[stjórnsýslueining]] innan [[ríkis]].</onlyinclude> [[Hugtak]]ið er í [[íslenska|íslensku]] er notað yfir tvær mjög ólíkar [[stjórskipulag|stjórskipulegar]] einingar.


*Annars vegar yfir það sem á [[norska|norsku]] heitir '''fylke''', á [[danska|dönsku]] '''amt''', [[sænska|sænsku]] '''län''', [[finnska|finnsku]] '''lääni''' og í [[Frakkland]]i '''départements'''. Þessi hugtök eru nánast [[Sýslur á Íslandi|sýslur]] í íslensku og eru yfirleitt þýdd sem '''county''' á [[enska|ensku]]. Það er að segja lag á milli [[sveitarfélag|sveitarfélaga]] og [[ríkisvald]]s. Þau hafa aldrei löggjafarvald en gegna mismunandi hlutverki í ákveðnum geirum opinbers valds og þjónustu. Í sumum löndum löggæsluábyrgð, heilbrigiðsmál eða skólamál.
*Annars vegar yfir það sem á [[norska|norsku]] heitir '''fylke''', á [[danska|dönsku]] '''amt''', [[sænska|sænsku]] '''län''', [[finnska|finnsku]] '''lääni''' og í [[Frakkland]]i '''départements'''. Þessi hugtök eru nánast það sama og [[Sýslur á Íslandi|sýslur]] á [[Ísland]]i og eru yfirleitt þýdd sem '''county''' á [[enska|ensku]]. Það er að segja lag á milli [[sveitarfélag|sveitarfélaga]] og [[ríkisvald]]s. Þau hafa aldrei [[löggjafarvald]] en gegna mismunandi hlutverki í ákveðnum geirum opinbers valds og þjónustu. Í sumum löndum löggæsluábyrgð, heilbrigiðsmál eða skólamál.


*Hins vegar það sem í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Ástralía|Ástralíu]] er kallað '''state''', í [[Kanada]] '''province''' og í [[Þýskaland|Þýskalandi]] '''länder'''. Öll þessi ríki eru [[sambandslýðveldi]] og eru fylkin í þessu samhengi um margt sjálfstæð ríki með eigin löggjöf á mörgum sviðum.
*Hins vegar það sem í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Ástralía|Ástralíu]] er kallað '''state''', í [[Kanada]] '''province''' og í [[Þýskaland|Þýskalandi]] '''länder'''. Öll þessi ríki eru [[sambandslýðveldi]] og eru fylkin í þessu samhengi um margt sjálfstæð ríki með eigin löggjöf á mörgum sviðum.


[[Flokkur:Stjórnmál]]
[[Flokkur:Fylki| ]]
[[Flokkur: Samfélagið‬]]


[[bg:Категория:Административни единици]]
[[bg:Категория:Административни единици]]

Útgáfa síðunnar 3. desember 2005 kl. 07:14

Fylki er stjórnsýslueining innan ríkis. Hugtakið er í íslensku er notað yfir tvær mjög ólíkar stjórskipulegar einingar.

  • Annars vegar yfir það sem á norsku heitir fylke, á dönsku amt, sænsku län, finnsku lääni og í Frakklandi départements. Þessi hugtök eru nánast það sama og sýslur á Íslandi og eru yfirleitt þýdd sem county á ensku. Það er að segja lag á milli sveitarfélaga og ríkisvalds. Þau hafa aldrei löggjafarvald en gegna mismunandi hlutverki í ákveðnum geirum opinbers valds og þjónustu. Í sumum löndum löggæsluábyrgð, heilbrigiðsmál eða skólamál.