„Fylki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Administra divido
Lína 15: Lína 15:
[[de:Verwaltungseinheit]]
[[de:Verwaltungseinheit]]
[[en:Administrative division]]
[[en:Administrative division]]
[[eo:Administra divido]]
[[es:Entidad subnacional]]
[[es:Entidad subnacional]]
[[fr:Liste de divisions administratives]]
[[fr:Liste de divisions administratives]]

Útgáfa síðunnar 10. september 2008 kl. 20:22

Fylki er stjórnsýslueining innan ríkis. Hugtakið er í íslensku er notað yfir tvær mjög ólíkar stjórskipulegar einingar.

  • Annars vegar yfir það sem á norsku heitir fylke, á dönsku amt, sænsku län, finnsku lääni og í Frakklandi départements. Þessi hugtök eru nánast það sama og sýslur á Íslandi og eru yfirleitt þýdd sem county á ensku. Það er að segja lag á milli sveitarfélaga og ríkisvalds. Þau hafa aldrei löggjafarvald en gegna mismunandi hlutverki í ákveðnum geirum opinbers valds og þjónustu. Í sumum löndum löggæsluábyrgð, heilbrigiðsmál eða skólamál.