„Íslenska kvótakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið [[1983]], sem tók gildi árið [[1984]], en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið [[1990]].<ref>[http://www.liu.is/template1.asp?Id=327&sid=98&topid=335 Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið]</ref> Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir [[brottkast]] á fiski og að kippa undirstöðunum undan [[sjávarþorp]]um sem byggja afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]].
Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið [[1983]], sem tók gildi árið [[1984]], en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið [[1990]].<ref>[http://www.liu.is/template1.asp?Id=327&sid=98&topid=335 Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið]</ref> Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir [[brottkast]] á fiski og að kippa undirstöðunum undan [[sjávarþorp]]um sem byggja afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]].

Kvótaþak er á kerfinu sem á að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun fiskveiðiheimilda á of fáar hendur. Eitt fyrirtæki má mest eiga 12 % af heildarkvóta fiskveiðiflotans.

== 10 Kvótahæstu útgerðir á Íslandi (miðað við eigendur skipa 21. maí 2008)[http://www.fiskistofa.is/skjol/frettir/kvotastada_mai_2008.pdf] ==

{| class="wikitable sortable"
! style="background:silver;" | Útgerð
! style="background:silver;" | Hlutfall af heildarkvóta

|-
|HB Grandi||11.9%
|-
|Samherji||7.72%
|-
|Brim||5.38%
|-
|Ísfélag Vestmannaeyja||4.32%
|-
|Fisk Seafood||4.25%
|-
|Þorbjörn||4.23%
|-
|Vinnslustöðin||4.08%
|-
|Rammi||3.62%
|-
|Skinney-Þinganes||3.51%
|-
|Vísir||3.45%
|-
|}


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==

Útgáfa síðunnar 8. september 2008 kl. 08:25

Kvótakerfið er fiskveiðistjórnunarkerfi sem segir til um það hversu mikið íslenskir sjómenn eða íslenskar útgerðir mega veiða af hverri fisktegund á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir ofveiði. Kvótakerfið hefur sérlega mikið vægi þar sem að sjávarútvegur hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í efnahag Íslands, þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega.

Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið 1983, sem tók gildi árið 1984, en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið 1990.[1] Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir brottkast á fiski og að kippa undirstöðunum undan sjávarþorpum sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi.

Kvótaþak er á kerfinu sem á að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun fiskveiðiheimilda á of fáar hendur. Eitt fyrirtæki má mest eiga 12 % af heildarkvóta fiskveiðiflotans.

10 Kvótahæstu útgerðir á Íslandi (miðað við eigendur skipa 21. maí 2008)[1]

Útgerð Hlutfall af heildarkvóta
HB Grandi 11.9%
Samherji 7.72%
Brim 5.38%
Ísfélag Vestmannaeyja 4.32%
Fisk Seafood 4.25%
Þorbjörn 4.23%
Vinnslustöðin 4.08%
Rammi 3.62%
Skinney-Þinganes 3.51%
Vísir 3.45%

Sjá einnig

Tilvísanir

Tenglar