Útgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útgerð er fyrirtæki sem rekur báta, til dæmis togara, til fiskveiða. Útgerð fylgir oft fiskvinnsla.

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.