Munur á milli breytinga „Thor Jensen“

Jump to navigation Jump to search
m
freud
m (freud)
Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í [[Kaupmannahöfn]] sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi börnunum endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á [[ferming]]araldur, var hann sendur til [[Borðeyri|Borðeyrar]] fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.
 
Thor aðlagaðist fjöllfljótt að Íslandi, las [[Íslendingasögurnar]] og lærði [[íslenska|íslensku]]. Á Borðeyri lærði Thor [[bókhald]] og var af flestum talinn greindur maður. Þá fluttist ekkja, Margrét Þorbjörg, til Borðeyrar ásamt tveimur börnum, strák og stelpu. Með þeim tókust ástir sem entist í yfir hálfa öld.
 
Thor kom að stofnun [[Miljónafélagið|Miljónafélagsins]] árið [[1907]].
11.620

breytingar

Leiðsagnarval