Munur á milli breytinga „Carl von Linde“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Carl Paul Gottfried von Linde''' (f. 11. júní 1842 – d. 16. nóvember 1934) var þýskur verkfræðingur, uppfinningamaður og stofnandi fyrirtækisins Linde AG. == Ferill ==...)
 
'''Carl Paul Gottfried von Linde''' (f. [[11. júní]] [[1842]], d. [[16. nóvember]] [[1934]]) var [[Þýskaland|þýskur]] verkfræðingur, uppfinningamaður og stofnandi fyrirtækisins [[Linde AG]].
 
== Ferill ==
 
Linde lauk verkfræðiprófi frá Tækniháskólanum í Zürich árið [[1864]]. Stuttu síðar flutti hann til [[München]] og gerðist prófessor við [[Tækniháskóli München|Tækniháskólann í München]] árið [[1868]].
 
Árið [[1871]] birti Linde grein um bættar kæliaðferðir, sem fjölmörg brugghús höfðu mikinn áhuga á. Í kjölfarið hóf Linde að framleiða kælivélar sem seldar voru til brugghúsa um alla [[Evrópa|Evrópu]].
 
[[1879]] hætti Linde sem prófessor og stofnaði fyrirtæki utan um kælivélaframleiðsluna sína (í dag [[Linde AG]]) sem var leiðandi fyrirtæki í Evrópu á sviði kælitækni.
 
Árið [[1890]] dró Linde sig út út rekstri fyrirtækis síns og tók [[1892]] aftur við stöðu prófessors við [[Tækniháskóli München|Tækniháskólann í München]] allt til ársins [[1910]]. Árið [[1895]] tókst Linde að koma miklu magni lofts yfir á vökvaform með svo nefndri [[Linde-aðferð]], en framleiðsla á gasi á vökvaformi er aðalstarfsemi [[Linde AG]] í dag.
 
 
[[Flokkur:Þýskir verkfræðingar|von Linde, Carl Paul Gottfried]]
{{fde|1842|1934|von Linde, Carl Paul Gottfried}}

Leiðsagnarval