Munur á milli breytinga „Efling stéttarfélag“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Efling stéttarfélag''' er íslenskt stéttarfélag sem stofnað var í desember árið 1998. Félagið byggir á sterkum rótum en það varð til við sameiningu verkalýðsfélaganna [[Dagsbrún|Dagsbrúnar]] og [[Verkakvennafélagið Framsókn|Verkakvennafélagsins Framsóknar]] við [[Starfsmannafélagið Sókn]] og [[Félag starfsfólks í veitingahúsum]]. Við stofnun Eflingar voru um 14 þúsund einstaklingar í félaginu<ref name=":0">Efling.is, [https://efling.is/um-felagid/ „Um félagið“] (skoðað 25. nóvember 2020)</ref> en árið 2018 voru 27 þúsund félagar í Eflingu.<ref name=":1">''Mbl.is'', [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/04/27/solveig_tekin_vid_formennsku_i_eflingu/ „Sólveig tekin við formennsku í Eflingu“] (skoðað 25. nóvember 2020)</ref>
 
Ári eftir stofnun Eflingar sameinaðist félagið Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík og árið 2009 sameinaðist Verkalýðs- og sjómannafélagið Boðinn Eflingu stéttarfélagi.
2.477

breytingar

Leiðsagnarval