„Öskjuvatn“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
95 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
smálagfæringar
m (Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q75071)
(smálagfæringar)
{{hnit|65|02|N|16|45|W}}
[[Mynd:Askja.jpg|thumb|right|[[Askja (fjall)|Askja]] nær og Öskjuvatn.]]
'''Öskjuvatn''' er næstdýpsta [[stöðuvatn]] [[Ísland]]s. Það varð til við [[Öskjugos]] árið [[1875]] þegar landið seig og myndaði mikla gosöskju sem fylltist af vatni á fyrstu árunum eftir gosið. Það var lengi vel dýpsta stöðuvatn Íslands, 11 km² að stærð og 220 m á dýpt, staðsett við eldfjalliðí [[Askja (fjall)|ÖskjuDyngjufjöll]]um áí Austurlandi[[Ódáðahraun]]i. Nýlegar mælingar hafa sýnt að [[Jökulsárlón]] er dýpsta vatn [[Ísland]]s í dag, 248 m á dýpt.<ref>[http://www.visir.is/article/20090701/FRETTIR01/398092043 „Jökulsárlón orðið dýpsta vatn landsins“], á Vísi.is 1. júlí 2009. (Skoðað 23. apríl 2010).</ref>
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval