„Alert“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Færi da:CFS Alert yfir í da:Alert (Nunavut)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 24 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q501744
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Nunavut]]
[[Flokkur:Nunavut]]


[[be:Алерт]]
[[be-x-old:Алэрт]]
[[ca:Alert]]
[[cs:Alert]]
[[da:Alert (Nunavut)]]
[[da:Alert (Nunavut)]]
[[de:Alert (Nunavut)]]
[[en:Alert, Nunavut]]
[[es:Alert]]
[[et:Alert]]
[[fa:آلرت]]
[[fi:Alert]]
[[fr:Alert]]
[[gl:Alert, Nunavut]]
[[he:אלרט]]
[[it:Alert]]
[[ja:アラート (ヌナブト準州)]]
[[lt:Alertas]]
[[nl:Alert (plaats)]]
[[pl:Alert]]
[[pt:Alert]]
[[ro:Alert, Nunavut]]
[[ru:Алерт]]
[[sv:Alert (militärbas)]]
[[uk:Алерт]]
[[zh:阿勒特]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 08:33

Loftslagsrannsóknastöðin í Alert.

Alert er byggð nyrst í Nunavut-sjálfstjórnarhéraðinu í Kanada sem talin er nyrsta byggða ból í heimi með varanlega búsetu. Staðurinn er 817 kílómetra frá Norðurpólnum og tólf kílómetra frá norðausturodda Ellesmere-eyjar. Næsti kaupstaður er Iqaluit, höfuðstaður Nunavut, sem er í 2.092 km fjarlægð.

Samkvæmt manntali sem tekið var í Kanada 2006 voru þá fimm manns með fasta búsetu í Alert. Fleiri hafa þó aðsetur þar um stundarsakir því þar er ratsjárstöð á vegum Kanadahers, veðurathugunarstöð og rannsóknarstöð sem sinnir loftslagsrannsóknum. Þar er einnig flugvöllur.

Meðalhiti í Alert í júlí er aðeins 3,3°C en í febrúar -29,8°C. Heimskautanótt ríkir í Alert frá því í október fram í febrúarbyrjun og sést sólin þá ekki, en miðnætursólar nýtur frá því í byrjun apríl fram í septemberbyrjun.