„Skyrgámur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
* [http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_nefnir_AB Nöfn jólasveina eftir Árna Björnsson]
* [http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_nefnir_AB Nöfn jólasveina eftir Árna Björnsson]


==Tenglar==
* [http://johannes.is/ Skáldasetur Jóhannesar úr Kötlum]

[[Flokkur:Íslensk kvæði]]
[[Flokkur:Jól]]
[[Flokkur:Jól á Íslandi]]
[[Flokkur:Jólasveinar]]
[[Flokkur:Jólasveinar]]

Útgáfa síðunnar 11. desember 2011 kl. 17:22

Skyrgámur (eldra heiti: Skyrjarmur) er áttundi jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 19. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Skyrgámi þótti skyr afskaplega gott og stalst gjarnan í skyrtunnuna og hámaði í sig þangað til hann stóð á blístri.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
með hnefanum braut.
Svo hámaði hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri
og stundi og hrein.

Tengt efni

Tenglar