Kastrupflugvöllur

Hnit: 55°37′43″N 12°38′49″A / 55.62861°N 12.64694°A / 55.62861; 12.64694
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

55°37′43″N 12°38′49″A / 55.62861°N 12.64694°A / 55.62861; 12.64694

Kastrupflugvöllur
Københavns Lufthavn, Kastrup
Kastrupflugvöllur frá lofti
Kaupmannahafnarflugvöllur
IATA: CPHICAO: EKCH
CPH er staðsett í Danmörk
CPH
CPH
Staðsetning kastrupflugvallar í Danmörku
Yfirlit
Gerð flugvallar Almenningsvöllur
Þjónar Kaupmannahöfn, Danmörku
Miðstöð fyrir
  • Blue1
  • Jettime
  • Norwegian Air Shuttle
  • Novair
  • Primera Air
  • Scandinavian Airlines
  • Thomas Cook Airlines Scandinavia
  • TUIfly Nordic
Hæð yfir sjávarmáli 5 m / fet
Hnit 55°37′43″N 12°38′49″A / 55.62861°N 12.64694°A / 55.62861; 12.64694 (Keflavik Airport)
Heimasíða cph.dk
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
fet m
04L/22R 11811 3600 Malbik
04R/22L 10847 3300 Malbik
12/30 9186 2800 Malbik/Steinsteypa

Kaupmannahafnarflugvöllur, oftast kallaður Kastrupflugvöllur, er alþjóðaflugvöllur í Kaupmannahöfn, Danmörku. Hann var lagður 1925 og er stærsti flugvöllur Danmerkur. Flugvöllurinn er staðsettur á eynni Amager, 8 kílómetrum sunnan við miðborg Kaupmannahafnar og 24 kílómetrum vestan við miðborg Malmö sem er hinum megin við Eyrarsundið.

Flugvöllurinn er einn af þremur miðstöðvum Scandinavian Airlines og er einnig miðstöð fyrir Cimber Sterling, Thomas Cook Airlines Scandinavia og Norwegian Air Shuttle. 60 flugfélög eru með áætlunarflug til flugvallarins og hann þjónar 62.000 farþegum á dag.[1] Flugvöllurinn er rekinn af Københavns Lufthavne A/S sem einnig á flugvöllinn í Hróarskeldu.

Saga vallarinns[breyta | breyta frumkóða]

Völlurinn var vígður 20. apríl 1925 með grasilögðum flugbrautum og fimm árum síðar, 1930 byrjaði fyrsta flugfélagið SAS áætlunarflug frá flugvellinum. Á næsta áratug, fjórða áratugnum sexfaldaðist árlegur farþegafjöldi upp í 72.000. Flugvöllurinn var orðinn of lítill og því var flugvöllurinn stækkaður í apríl 1939. Það var gert með því að malbika flughlaðið, fjölga flugbrautum og byggja nýja flugstöðvarbyggingu.[2]

Um vorið 1941 var fyrsta flugbrautin steinsteypt. Flugbrautin var 1.400 metra löng og 65 metra breið. Í kjölfarið 1946 varð flugvöllurinn viðurkenndur alþjóðaflugvöllur.[3] Lestartenging við flugvöllinn opnaði 1. júlí 2000.[4]

Flugfélög og áfangastaðir[breyta | breyta frumkóða]

Flugvöllurinn hefur fjögur flughlið. Flughlið 1 er notað fyrir innanlandsflug. Um flughlið 2 og 3 fer alþjóðaflug og þær deila tollafgreiðslu og töskusal. Fjórða flughliðið, CPH Go var opnað 31 október 2010 og er sérstaklega ætlað fyrir lággjaldaflugfélög.

Farþegar[breyta | breyta frumkóða]

Flugfélög Áfangastaðir Flughlið
Adria Airways Ljubljana 2
Aeroflot Moscow-Sheremetyevo 2
AirBaltic Riga 2
Air Berlin Berlin-Tegel [hættir 2. júní 2012], Berlin-Brandenburg [byrjar 3. júní 2012], Düsseldorf
Sumar: Palma de Mallorca
2
Air Canada Toronto-Pearson 3
Air France Marseille, Paris-Charles de Gaulle 2
Air Greenland Kangerlussuaq
Leiguflug: Thule
2
Arkia Israel Airlines Árstíðar leiguflug: Tel Aviv-Ben Gurion 2
Atlantic Airways Vágar (Færeyjar) 2
Austrian Airlines Wien 3
Austrian Airlines rekið af Tyrolean Airways Wien 3
B&H Airlines Banja Luka, Sarajevo 2
British Airways London-Heathrow 2
British Airways rekið af BA CityFlyer London-City 2
Brussels Airlines Brussels 2
Cimber Sterling Aalborg, Aarhus, Billund, Bornholm, Karup, Sønderborg 1
Cimber Sterling Funchal, Kiev-Boryspil, Málaga, Norrköping, Prag, Rome-Fiumicino, Tel Aviv-Ben Gurion
Sumar: Alicante, Antalya, Athen, Barcelona, Burgas, Catania, Chania, Florence, Larnaca, Montpelier, Napoli, Nice, Palma de Mallorca, Split
Vetur: Las Palmas de Gran Canaria, Salzburg, Tenerife-South
2
Croatia Airlines Zagreb 2
Czech Airlines Prague 2
Delta Air Lines Sumar: New York-JFK [5] 2
EasyJet Berlin-Schönefeld [hættir 2. júní 2012], Berlin-Brandenburg [byrjar 3. júní 2012], Lissabon [byrjar 19. apríl 2012], London-Gatwick, London-Stansted, Manchester, Milan-Malpensa, Paris-Charles de Gaulle CPH Go1
EasyJet Switzerland Basel/Mulhouse, Geneve CPH Go1
EgyptAir Cairo 3
Emirates Dubai 3
Flybe rekið af Flybe Nordic Stockholm-Bromma TBA
Finnair Helsinki 2
Gulf Air rekið af PrivatAir Bahrain 2
Iberia Madrid 2
Iceland Express Keflavík 2
Icelandair Keflavík 3
Iran Air Tehran-Imam Khomeini 2
KLM Amsterdam 2
LOT Polish Airlines Warszawa 2
Lufthansa Frankfurt, München 3
Middle East Airlines Sumar: Beirut 2
NextJet Linkoping, Örebro 2
Niki Wien 2
Norwegian Air Shuttle Aalborg 1
Norwegian Air Shuttle Agadir, Alicante, Amsterdam, Barcelona, Belgrade [byrjar 25 júní 2012], Bergen, Berlin-Schönefeld [hættir 2. júní 2012], Berlin-Brandeburg [byrjar 3. júní 2012], Bratislava [byrjar 3. maí 2012], Budapest, Dubai, Dublin, Dubrovnik, Edinburgh, Faro, Helsinki, Heraklion, Ibiza, Kos, Krakow, Las Palmas de Gran Canaria, London-Gatwick, Málaga, Marrakech, Milan-Malpensa [byrjar 29. júní 2012] Nice, Oslo-Gardermoen, Paris-Orly, Prag, Rhodos, Riga [byrjar 4. maí], Rom-Fiumicino, Salzburg, Split, Stockholm-Arlanda, Szczecin [byrjar 30. apríl 2012], Trondheim, Venedig
Árstíð: Athen, Burgas, Grenoble, Larnaca, Malta, Marseille, Olbia, Palma de Mallorca, Pisa, Zagreb
2
Ostfriesische Lufttransport Bremen 2
Pakistan International Airlines Islamabad, Lahore, Oslo-Gardermoen 2
Pegasus Airlines Antalya, Istanbul-Sabiha Gökcen 2
Qatar Airways Doha 2
SATA International Funchal 2
Scandinavian Airlines Aalborg, Aarhus 1
Scandinavian Airlines Aberdeen, Amsterdam, Athens, Bangkok-Suvarnabhumi, Barcelona, Beijing, Bergen, Berlin-Brandenburg [byrjar 3 júní], Berlin-Tegel [hættir 2. júní], Birmingham, Bologna, Brussels, Bucharest-Otopeni, Chicago-O'Hare, Dublin, Düsseldorf, Frankfurt, Gdansk, Geneva, Gothenburg-Landvetter, Hamborg, Hannover, Helsinki, Kaliningrad [byrjar 25. mars 2012], Katowice [byrjar 26. mars 2012], London-Heathrow, Luxembourg, Lyon, Madrid, Málaga [byrjar 31. mars 2012], Manchester, Milan-Linate, Milan-Malpensa, Moscow-Sheremetyevo, Munich, Newark, Nice, Oslo-Gardermoen, Palma de Malloca, Paris-Charles de Gaulle, Rom-Fiumicino, St. Petersburg, Shanghai, Stavanger, Stockholm-Arlanda, Stuttgart, Tokyo-Narita, Trondheim, Turku, Venedig, Vilnius, Warszawa, Washington-Dulles, Wroclaw, Zürich
Sumar: Dubrovnik [byrjar 4. júlí 2012], Pristina, Split [byrjar 31. mars 2012]
3
Scandinavian Airlines opereret af Cimber Sterling Aalesund, Aberdeen, Bucharest-Otopeni, Düsseldorf, Gdansk, Hamburg, Hanover, Helsinki, Luxembourg, Munich, Palanga, Poznan, Stuttgart, Trondheim, Vilnius 3
Singapore Airlines Singapore 3
Skyways Express Karlstad
Árstíð: Stockholm-Bromma [byrjar 25. mars 2012]
3
Swiss International Air Lines Zürich 2
Swiss International Air Lines rekið af Swiss European Air Lines Basel/Mulhouse 2
Syrian Air Damaskus 2
TAP Portugal Lissabon 2
Thai Airways International Bangkok-Suvarnabhumi
Vetur: Phuket3
3
Turkish Airlines Istanbul-Atatürk 2
Widerøe Haugesund , Kristiansand, Sandefjord 3
WOW air rekið af Avion Express Keflavík [byrjar 3. júní 2012] TBA
Vueling Barcelona, Madrid 2

Noter

^1  Innritun í flughliði 2.
^2  Listinn er ekki tæmandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Koncernårsrapport for Københavns Lufthavne A/S, s. 8 Geymt 7 desember 2010 í Wayback Machine (danska)
  2. „The pioneer era“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2011. Sótt 15. maí 2012.
  3. „Interkontinental 1940-1972“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2011. Sótt 15. maí 2012.
  4. „The airport today 2000+“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. janúar 2012. Sótt 15. maí 2012.
  5. http://cphtraveller.dk/nyheder/slut-med-delta-airlines-atlanta-rute-fra-kobenhavn


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.