Fara í innihald

Karmídes (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Karmídes er samræða eftir Platon sem fjallar um eðli og nytsemi hófstillingar.

Yfirlit yfir efni samræðunnar

[breyta | breyta frumkóða]

Karmídes, hinn ungi og fagri Aþeningur sem samræðan er nefnd eftir, er að ræða við Sókrates og leggur í upphafi til að hófstilling sé að gera hvaðeina rólega og þannig að lítið fari fyrir því. Þessi skilgreining er hrakin, því Karmídes sjálfur fellst á að hófstilling sé að öllu leyti góð og engan vegin slæm; en stundum er betra að gera hlutina hratt og með látum. Þess vegna getur hófstilling - að því gefnu að hún sé alltaf góð - ekki verið það að gera hvaðeina rólega og án láta.

Karmídes setur þá fram skilgreiningu á hófstillingu sem hógværð. Sókrates hrekur þessa skilgreiningu einnig og vitnar í fullyrðingu Hómers í Ódysseifskviðu að hógværð sé ekki góð þurfandi manni. Og þar sem hófstilling er á endanum alltaf góð getur hún ekki verið hógværð.

Þegar hér er komið sögu segir Karmídes Sókratesi frá skilgreiningu sem hann heyrði annan mann halda fram: að skipta sér af sínum eigin málum.

Samræðunni lýkur án niðurstöðu.

  • „Hver eru helstu ritverk Platons?“. Vísindavefurinn.
  • „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“. Vísindavefurinn.

Fyrirmynd greinarinnar var „Charmides (dialogue)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2005.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.