Karlsruher SC
Útlit
Karlsruher Sport-Club Mühlburg-Phönix e. V. | |||
Fullt nafn | Karlsruher Sport-Club Mühlburg-Phönix e. V. | ||
Gælunafn/nöfn | KSC, Eurofighter | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 6. júní 1894 | ||
Leikvöllur | Wildparkstadion, Karlsruhe | ||
Stærð | 29.699 | ||
Stjórnarformaður | Holger Siegmund-Schultze | ||
Knattspyrnustjóri | Christian Eichner | ||
Deild | 2. Bundesliga | ||
2023/24 | 5. sæti | ||
|
Karlsruher SC er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Karlsruhe. Helsti rígur þess er við nágranna sína í VfB Stuttgart. Þeirra síðasti stóri titill var Intertoto-Bikarinn sem þeir unnu árið 1996.
Árangur Karlsruher SC
[breyta | breyta frumkóða]Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Þýskir meistarar: 1
- 1909
- Þýskir Bikarmeistarar: 2
- 1954–55, 1955–56
- Intertoto-Bikarinn: 1
- 1996
Þekktir Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Oliver Kahn
- Mehmet Scholl
- Guido Buchwald
- Hans Cieslarczyk
- Marco Engelhardt
- Thomas Hässler
- Jens Nowotny
- Dirk Schuster
- Michael Tarnat
- Bakary Soumare
- Joachim Löw
Þjálfarar
[breyta | breyta frumkóða]- Reinhold Fanz (2004-2005)
- Lorenz-Günther Köstner (2002-2004)
- Stefan Kuntz (2000-2002)
- Joachim Löw (1999-2000)
- Jörg Berger (1998)
- Winfried Schäfer (1986-1998)
Staða í Deild
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
|