Karius og Baktus (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karius og Baktus
Bakhlið
SG - 509
FlytjandiHljómar
Gefin út1965
StefnaLeikrit
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Karius og Baktus er 45-snúninga hljómplata með leikriti Thorbjörns Egners, gefin út af SG - hljómplötum árið 1965.

Barnaleikrit í fjórum þáttum[breyta | breyta frumkóða]

Þýðing:

Hulda Valtýsdóttir

Flytjendur:

Karíus - Helga Valtýsdóttir
Baktus - Sigríður Hagalín

Sögumaður:

Helgi Skúlason

Tónlist:

Christian Hartmann

Hljómsveitarstjóri:

Magnús Ingimarsson

Hljóðdæmi[breyta | breyta frumkóða]

Karius og Baktus - Upphafsstef.oggUpphafsstef í Karius og Baktus (uppl.)