Fara í innihald

Karius og Baktus/ Litla ljót - Tvö barnaleikrit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karius og Baktus/ Litla ljót - Tvö barnaleikrit
Bakhlið
SG - 120
FlytjandiÝmsir
Gefin út1979
StefnaLeikrit
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Karius og Baktus/ Litla ljót er 33-snúninga LP hljómplata með leikriti Thorbjörns Egners, Karíus og Baktus og ævintýrinu Litla ljót eftir Hauk Ágústsson gefin út af SG - hljómplötum árið 1979.

Karíus og Baktus - Barnaleikrit í fjórum þáttum

[breyta | breyta frumkóða]
  • Þýðing:
Hulda Valtýsdóttir
  • Flytjendur:
Karíus - Helga Valtýsdóttir
Baktus - Sigríður Hagalín
  • Sögumaður:
Helgi Skúlason
  • Tónlist:
Christian Hartmann
  • Hljómsveitarstjórn:
Magnús Ingimarsson
Upphafsstef í Karius og Baktus


Litla ljót - Ævintýri með söngvum

[breyta | breyta frumkóða]
  • Flytjendur:
Telpnakór úr Langholtsskóla
  • Stjórnandi:
Þengill Jónsson
  • Helstu hlutverk:
Litla ljót - Eyrún Antonsdóttir
Skógardísin - Sigríður Þorvaldsdóttir
  • Sögumaður:
Helgi Skúlason
  • Útsetningar og hljómsveitarstjórn:
Carl Billich