Karhuryhmä

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karhuryhmä (íslenska: Bjarnarsveitin) er hin vopnaða sérsveit finnsku lögreglunnar, séræfð í hryðjuverkaaðstæðum sem gætu komið upp. Sérsveitarmennirnir voru um það bil 70 árið 2006. Höfuðstöðvarnar eru staðsettar í Helsinki.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Sérsveitin var stofnuð árið 1972 rétt eftir Blóðbaðið í München, til að stöðva hryðjuverk í Finnlandi.

Skotvopn[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi skotvopn eru notuð af sérsveitinni:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]