Kappsmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kappsmál eru íslenskir skemmtiþættir sýndir á föstudagskvöldi á RÚV. Það hafa verið sýndar þrjár þáttaraðir, allar þáttarðarinar innihalda þrettán þætti. Fyrsta þáttaröðin var sýnd haustið 2019, önnur haustið 2020; þriðja haustið 2021 og fjórða haustið 2022. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Björg Magnúsdóttir. Í þáttunum koma fjórir gestir og takast á við þrautir og spurningar tengdar íslenskri tungu. Skot Procuditions sér um framleiðslu Kappsmáls.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.