Fara í innihald

Kansellíráð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kansellíráð var dönsk tignarnafnbót sem notuð var á einveldistímanum og fram á 19. öld. Upphaflega var þetta titill sem þeir hlutu sem sátu í Kansellíinu en seinna varð þetta almenn heiðursnafnbót embættisaðals og taldist af 6. eða 7. flokki, þ.e. fremur neðarlega í tignarstiganum.

Ýmsir íslenskir embættismenn báru kansellíráðsnafnbót á 18. og 19. öld.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]