Jústitsráð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jústitsráð var dönsk embættisaðalsnafnbót sem var úthlutað til dómara við Hæstarétt Danmerkur frá árinu 1661. Nafnbótin var af 3.-4. flokki aðalsnafnbóta. Með tímanum slaknaði á tengingu nafnbótarinnar við dómstólinn, og loks varð hún að almennri heiðursnafnbót. Jústitsráð lögðust af í kring um aldamótin 1900.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]