Kalkúni
Útlit
(Endurbeint frá Kalkúnn)
Kalkúni | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Villtur kalkún frá Kaliforníu
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
Kalkúni er stór hænsnfugl af fashanaætt uppruninn í Ameríku. Af kalkúnum eru tvær tegundir, Meleagris gallopavo en kjörlendi hanns er í skógum Norður-Ameríku. Tamdi kalkúninn er afkomandi þeirrar tegundar. Hinn er Meleagris ocellata sem lifir í skógum Júkatanskaga.
Kalkúninn eru skyldur skógarhænsnum. Aðaleinkenni kalkúnans mjög stór síður sepi sem hangir undir aftasta hluta goggsinns. Karldýrin eru mikið mun stærri og litríkari en kvendýrin.