Kalkúnn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kalkúnn
Kalkúnn
Kalkúnn
Vísindaleg flokkun
Tegund: M. gallopavo
Tvínefni
Meleagris gallopavo
Linnaeus, 1758

Kalkúnn (fræðiheiti: Meleagris gallopavo) er fugl upprunninn frá Norður-Ameríku. Þeir eru alætur.

Benjamin Franklin vildi gera kalkúninn að þjóðarfulgi Bandaríkjanna en náði ekki að sannfæra aðra um ágæti hugmyndar sinnar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.