Kalkún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kalkún
Villtur kalkún frá Kaliforníu
Villtur kalkún frá Kaliforníu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Kalkúnaætt (Meleagridinae)
Ættkvísl: Meleagris
Linnaeus, 1758
Tegundir

Meleagris gallopavo
Meleagris ocellata

Kalkún er stór fugl sem tilheyrir kalkúnaætt sem á uppruna í Ameríku. Í þessari ætt eru tvær lifandi tegundir: önnur heitir Meleagris gallopavo og á kjörlendi sitt í skógum Norður-Ameríku. Tamur kalkún er afkomandi þessarar tegundar. Hin er Meleagris ocellata en hún lifir í skógum á Yucatánskaganum.

Kalkún eru skyld skógarhænsnum. Karldýr beggja kalkúnategunda eru með einkennilegan hálssepa sem hengur undir eftsta hluta goggsins. Karldýrin eru miklu stærri og litríkari en kvendýrin.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.