Kölluflekka
Útlit
Kölluflekka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aglaonema commutatum Schott | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Aglaonema marantifolium var. commutatum Hooker, 1865 |
Kölluflekka, (fræðiheiti: Aglaonema commutatum) einnig nefnd sjómannsgleði er tegund blómstrandi plantna í kólfblómaætt, Araceae[1]. Hún er ættuð úr hitabeltissvæðum Filippseyja og Súlavesí. Einnig er hún ílend í Vestur-Indíum.[2]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Þetta eru sígræn fjölær jurt með nokkuð upprétta stöngla. Stönglar sem liggja á jörðu geta rætt sig við liði. Blöðin eru lensulaga og með silfraða eða hvíta flekki. Blómin eru litlir uppréttir kólfar. Þeir munda ber sem verður rautt við þroska.
-
Kölluflekka í (Kew Gardens í London).
-
Afbrigðið 'Silver Queen'.
-
Ber kölluflekku eru eitruð.
Fjölgun er yfirleitt með græðlingum, en einnig skiftingu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Schott, 1856 In: Syn. Aroid. : 123
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kölluflekka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aglaonema.