Fara í innihald

Kölluflekka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aglaonema commutatum)
Kölluflekka
Aglaonema commutatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Alismatales
Ætt: Kólfblómaætt (Araceae)
Ættkvísl: Aglaonema
Tegund:
A. commutatum

Tvínefni
Aglaonema commutatum
Schott
Samheiti

Aglaonema marantifolium var. commutatum Hooker, 1865

Kölluflekka, (fræðiheiti: Aglaonema commutatum) einnig nefnd sjómannsgleði er tegund blómstrandi plantna í kólfblómaætt, Araceae[1]. Hún er ættuð úr hitabeltissvæðum Filippseyja og Súlavesí. Einnig er hún ílend í Vestur-Indíum.[2]

Þetta eru sígræn fjölær jurt með nokkuð upprétta stöngla. Stönglar sem liggja á jörðu geta rætt sig við liði. Blöðin eru lensulaga og með silfraða eða hvíta flekki. Blómin eru litlir uppréttir kólfar. Þeir munda ber sem verður rautt við þroska.

Fjölgun er yfirleitt með græðlingum, en einnig skiftingu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.