Fara í innihald

Kál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kál
Næpa (Brassica rapa)
Næpa (Brassica rapa)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Brassica
Tegundir

Sjá grein

Kál (fræðiheiti: Brassica) er ættkvísl jurta af krossblómaætt. Ættkvíslin inniheldur fleiri matjurtir en nokkur önnur ættkvísl. Hún inniheldur einnig margar tegundir illgresis. Um þrjátíu villtar tegundir og villtir blendingar tilheyra þessari ættkvísl auk fjölda ræktunarafbrigða og ræktaðra blendinga. Flestar tegundirnar eru einærar eða tvíærar. Ættkvíslin er upprunnin í tempraða beltinu í Evrópu og Asíu en káljurtir eru ræktaðar um allan heim.

Nokkrar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.