Lyrurus mlokosiewiczi
Útlit
(Endurbeint frá Kákasusorri)
Ástand stofns | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lyrurus mlokosiewiczi Taczanowski, 1875 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Tetrao mlokosiewiczi |
Lyrurus mlokosiewiczi er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í Kákasus og nærliggjandi svæðum. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Hann er náskyldur orra, en nokkuð minni.
Hann nærist aðallega á brumum og reklum birkis og einnig á brumum reynis og barrtrjáa, sem og berjum reynis og annarra tegunda.[2]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ BirdLife International (2016). „Lyrurus mlokosiewiczi“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22679483A92815595. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679483A92815595.en. Sótt 11. nóvember 2021.
- ↑ R. L. Potapov, V. E. Fling (HRSG): Handbuch der Vögel der Sowjetunion. Band 4: Galliformes, Gruiformes. Aula Verlag, Wiesbaden 1989, ISBN 3-89104-417-8 bls. 192 - 199
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyrurus mlokosiewiczi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lyrurus mlokosiewiczi.