Fara í innihald

John D. Rockefeller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá John Davison Rockefeller)
John D. Rockefeller
Rockefeller árið 1885.
Fæddur8. júlí 1839
Dáinn23. maí 1937 (97 ára)
Casements-setri, Ormond Beach, Flórída, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StörfAthafnamaður
FlokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiLaura Spelman (g. 1864; d. 1915)
BörnElizabeth, Alice, Alta, Edith og John Jr.

John Davison Rockefeller (8. júlí 183923. maí 1937) var bandarískur iðnrekandi og auðkýfingur. Hann stofnaði olíufyrirtækið Standard Oil (S.O.), sem á sínum tíma var stærsta olíufyrirtæki heims. Rockefeller gjörbylti bæði olíuiðnaðinum og fjárveitingum til góðgerðarmála. Ef tekið er tillit til gengisbreytinga og kaupmáttarsveiflu er hann oft talinn ríkasti maður sögunnar.[1][2][3][4]

Rockefeller settist í helgan stein árið 1897 og varði elliárunum í kerfisbundnar fjárveitingar til góðgerðarmála. Hann kom á fót menntastofnunum eins og Chicago-háskóla og Rockefeller-háskóla og ýmsum rannsóknarstofnunum, sem höfðu mikil áhrif á þróun læknisfræði og vísinda.

Rockefeller var alla tíð bindindismaður. Hann átti fjórar dætur og einn son.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Top 10 Richest Men Of All Time“. AskMen.com. Sótt 29. maí 2007.
  2. „The Rockefellers“. Public Broadcasting Service (PBS). Afrit af upprunalegu geymt þann 29. febrúar 2012. Sótt 29. maí 2007.
  3. „The Richest Americans“. Fortune. Sótt 17. júlí 2007.
  4. „The Wealthiest Americans Ever“. The New York Times. 15. júlí 2007. Sótt 17. júlí 2007.

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Chernow, Ron. Titan: The Life of John D. Rockefeller, Sr. (Warner Books, 1998).
  • Collier, Peter, and David Horowitz. The Rockefellers: An American Dynasty (Holt, Rinehart and Winston, 1976).
  • Goulder, Grace. John D. Rockefeller: The Cleveland Years (Western Reserve Historical Society, 1972).