Rockefeller-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Founder's Hall.

Rockefeller-háskóli (enska: Rockefeller University) er einkarekinn háskóli á Manhattan í New York-borg í Bandaríkjunum. Skólinn leggur megináherslu á grunnrannsóknir í lífvísindum. Skólinn var stofnaður árið 1901 og hét þá Rockefeller Institute for Medical Research en nafni skólans var breytt árið 1965.

Háskólasjóður skólans nemur tveimur milljörðum Bandaríkjadala.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]