Japönsk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japönsk tungumál
Ætt Ein aðaltungumálaætt heimsins
Frummál Frumjapanska
Undirflokkar Japanska
Ryukyu-mál
ISO 639-5 jpx
Dreifing japanskra mála

Japönsk tungumál eru tungumálaætt sem inniheldur meðal annars japönsku og Ryukyu-mál sem töluð eru í Ryukyu-eyjum. Öll mál í ættinni eiga rætur sínar að rekja til frumjapönsku. Japönsk mál eru einangruð tungumálaætt.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.