Jaden Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jaden Smith
Jaden Smith árið 2009
Upplýsingar
FæddurJaden Christopher Syre Smith
8. júlí 1998 (1998-07-08) (25 ára)
Malibu, Kaliforníu, Bandaríkjunum
Ár virkur2003–Nú

Jaden Christopher Syre Smith (fæddur 8. júlí 1998) er bandarískur leikari, rappari, lagahöfundur, dansari og sonur Will Smith og Jada Pinkett Smith og bróðir söngkonunnar Willow Smith.

Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í The Pursuit of Happyness árið 2006.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]