Fara í innihald

Jón Júlíusson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Júlíusson (19. desember 1942) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1970 Áramótaskaupið 1970
1984 Atómstöðin Menn með kistu
1985 Löggulíf Dr. Schmidt
1994 Bíódagar Baldur í Hvammi
Skýjahöllin Ferðamaður
1996 Djöflaeyjan Karl sem syngur
2001 Mávahlátur Póstur
Áramótaskaupið 2001
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.