Fara í innihald

Isambard Kingdom Brunel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brunel fyrir sjósetningu Great Eastern árið 1857.

Isambard Kingdom Brunel (9. apríl 180615. september 1859) var enskur verkfræðingur. Er hann þekktastur fyrir að hafa verið einn helsti hugmyndasmiðurinn að Great Western-járnbrautinni og mörgum frægustu gufuskipum síns tíma, eins og t.d. SS Great Britain sem var fyrsta skrúfuknúna skipið. Hann vann að verkfræðiþætti margra mikilvægra brúa sem áttu eftir að gjörbylta almenningssamgöngum og nútíma verkfræði. Hann átti margar byltingakenndar nýjungar í verkfræðinni eins og t.d. þegar hann vann að fyrstu göngunum sem lágu undir skipgengnar ár.

Brunel var slæmur heilsu í mörg ár. Hann átti við nýrnavandamál að stríða og 53 ára fékk hann heilablóðfall. Hann reykti 40 vindla á hverjum degi og svaf aðeins fjóra klukkustundir á sólarhring.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.