Fara í innihald

Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMerah Putih (Þeir rauðu og hvítu); Tim Garuda (Garuda-gengið)
Íþróttasamband(Indónesíska: Persatuan Sepakbola Seluruh Indonesia) Indónesíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariPatrick Kluivert
FyrirliðiCaptain Fachruddin Aryanto
LeikvangurGelora Bung Karno leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
155 (23. júní 2022)
76 (sept. 1998)
191 (júlí 2016)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
7-1 gegn Japan, 13. maí 1934.
Stærsti sigur
12-0 gegn Filippseyjum, 21. sept. 1972 & 13-1 gegn Filippseyjum, 23. des. 2002.
Mesta tap
0-10 gegn Barein, 29. feb. 2012.

Indónesíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Indónesíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið var fyrsti fulltrúi Asíu á Heimsmeistaramóti, í Frakklandi 1938, þá undir heitinu Hollensku Vestur-Indíur.