Ólafur Arnalds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Olafur Arnalds
Olafur Arnalds.jpg
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fæddur 1986
Dáinn Óþekkt
Uppruni Mosfellsbær, Íslandi
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Óþekkt
Titill Óþekkt
Ár 2007
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Ólafur Arnalds (f. 3. nóvember 1986 í Mosfellsbæ) er íslenskur tónlistarmaður. Tónlistin hans einkennist af strengja- og píanóhljóðum blendnum saman við lúppur og takta í anda raft- og popptónlistar. Árið 2014 hlaut Ólafur BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina sem hann gerði fyrir breska dramaþáttinn Broadchurch.

Árið 2009 stofnaði Ólafur tilraunahljómsveitina Kiasmos með Janus Rasmussen úr Bloodgroup. Fyrsta platan eftir hljómsveitina kom út árið 2014.

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

 • 2007: Eulogy for Evolution
 • 2008: Variations of Static (EP)
 • 2009: Found Songs (EP)
 • 2009: Dyad 1909 (EP)
 • 2010: ...And They Have Escaped the Weight of Darkness
 • 2011: Living Room Songs (EP)
 • 2013: For Now I Am Winter
 • 2018: Re:member

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • 2009: Dyad 1909
 • 2010: Blinky TM
 • 2010: Jitters
 • 2012: Another Happy Day
 • 2013: Gimme Shelter
 • 2014: Vonarstræti/Life in a Fishbowl
 • 2015: Broadchurch + "Not Alone" (Single / Broadchurch)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]