Ólafur Arnalds
Jump to navigation
Jump to search
Olafur Arnalds | |
![]() | |
Fæddur | 1986 |
---|---|
Uppruni | Mosfellsbær, Íslandi |
Ár | 2007 |
Ólafur Arnalds (f. 3. nóvember 1986 í Mosfellsbæ) er íslenskur tónlistarmaður. Tónlistin hans einkennist af strengja- og píanóhljóðum blendnum saman við lúppur og takta í anda raft- og popptónlistar. Árið 2014 hlaut Ólafur BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina sem hann gerði fyrir breska dramaþáttinn Broadchurch.
Árið 2009 stofnaði Ólafur tilraunahljómsveitina Kiasmos með Janus Rasmussen úr Bloodgroup. Fyrsta platan eftir hljómsveitina kom út árið 2014.
Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]
- 2007: Eulogy for Evolution
- 2008: Variations of Static (EP)
- 2009: Found Songs (EP)
- 2009: Dyad 1909 (EP)
- 2010: ...And They Have Escaped the Weight of Darkness
- 2011: Living Room Songs (EP)
- 2013: For Now I Am Winter
- 2018: Re:member
Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]
- 2009: Dyad 1909
- 2010: Blinky TM
- 2010: Jitters
- 2012: Another Happy Day
- 2013: Gimme Shelter
- 2014: Vonarstræti/Life in a Fishbowl
- 2015: Broadchurch + "Not Alone" (Single / Broadchurch)