Fara í innihald

iPhone 3G S

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

iPhone 3G S er snjallsími sem getur tengt við netið. Hann er framleiddur af Apple Inc. sem kynnti farsímann 8. júní 2009. Farsíminn er með snertiskjá og HSDPA.

iPhone 3G S verður sett á markað 19. júní í sex löndum.